Framhaldsaðalfundur aðalfundar NAUST 2015 var haldinn í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, 2. desember 2015 kl.20:00. Dagskrá fundar:

 1. Fundarsetning
 2. Tillaga að lagabreytingu
 3. Fjárhagsstaða samtakanna
 4. Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram
 5. Önnur mál

ViðhengiStærð
151202_Aðalfundur_framhald_fundargerð.pdf494.1 KB

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stórnar NAUST var haldinn 7.11.2015 kl. 16:30 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Dagskrá:

 1. Stjórn skiptir með sér verkum
 2. Skipulagning framhaldsaðalfundar
 3. Ályktanir frá fyrri aðalfundi
 4. Félagatal
 5. Lög og tillögur að breytingum á þeim
 6. Sýnileiki
 7. Samstarf
 8. Styrkur
 9. Verkefni
 10. Önnur mál

Fyrri hluti aðalfundar NAUST 2015 var haldinn 24.10. 2015 kl. 13:00 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Dagskrá:

 1. Fundarsetning og kjör starfsmanna
 2. Skýrsla stjórnar og reikningar
 3. NAUST 45 ára. Upprifjun úr sögu samtakanna.
 4. Drög að ályktunum
 5. Lagabreytingar. Kynntar tillögur
 6. Inntaka nýrra félaga
 7. Samstarf NAUST og Landverndar
 8. Kosning stjórnar
 9. Afgreiðsla ályktana
 10. Önnur mál
 11. Ákvörðun árgjalds

ViðhengiStærð
Aðalfundur 2015_fyrri hluti.pdf244.74 KB

Náttúruverndarþing frjálsra félagasamtaka haldið í Reykjavík 28. apríl sendi frá sér eftirfarandi ályktanir:

ViðhengiStærð
Alyktanirnatturuverndarthings2012allarLOKA.pdf403.55 KB

Aðalfundur NAUST var haldinn á Egilsstöðum 14. apríl síðastliðinn. Fundinn var ágætlega sóttur en 23 félagsmenn voru samankomnir til að ræða stöðu mála, kjósa nýja stjórn og horfa á kvikmyndina "Baráttan" um landið. Frekari upplýsingar er að finna í aðalfundargerð.42 IMG_8870x.jpgNý stjórn NAUST, frá vinstri, Skúli, Jónína, Þórhallur og Kristín, á myndina vantar Hildi Þórsdóttur.

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2011 fundargerð.pdf165.47 KB
Arsskyrsla_NAUST_2011.pdf177.11 KB
Alyktanir_og_askoranir_Adalfundur_NAUST_2012.pdf131.05 KB

Náttúruverndarþing 28. apríl Náttúruverndarþing verður haldið í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl milli 10:00 og 16:30.Fjallað verður um:Stöðu rammaáætlunar,

 • Náttúruvernd og ferðaþjónustu,
 • Náttúruvernd og lýðræði,
 • Friðlönd og skipulag
 • og starf náttúruverndarfélaga.
 •  

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Kæru félagar Aðalfundur NAUST verður haldinn í Sláturhúsinu Egilsstöðum laugardaginn 14. apríl kl. 14.Að hefðbundnum aðalfundarstörfum loknum verður kvikmyndin Baráttan um landið sýnd.  Takið daginn frá!Stjórn NAUST 

RSS molar
Syndicate content